Nemendur bjóða í kaffi

Hjördís Skírnisdóttir skrifar

04/02/2020

Þessar eru mjög ánægðar með sameiginlegt kaffi.

Þessar eru mjög ánægðar með sameiginlegt kaffi.

Í dag var komið að fyrsta sameiginlega kaffinu í Nýheimum. Það voru nemendur sem buðu upp á veitingar í dag. Líkt og áður voru miklar kræsingar á borð bornar og voru þeim gerð góð skil.
Það má segja að nú sé komin hefð fyrir sameiginlegum stundum sem þessari og er alla jafnan vel mætt. Íbúum hússins finnst ljómandi gott að líta upp frá dagsins önn, setjast saman og spjalla yfir kaffi og kökum. Næsti hittingur er fyrirhugaður í mars.

Deila

Aðrar fréttir sem þér gæti líkað við.

Opnir dagar í FAS í næstu viku

Opnir dagar í FAS í næstu viku

Í næstu viku verða þrír fyrstu virku dagar vikunnar helgaðir opnum dögum. Þá verða skólabækurnar settar til hliðar og...

Styttist í árshátíð FAS

Styttist í árshátíð FAS

Áfram flýgur tíminn og farið að styttast í opna daga í FAS. Þeir verða 2. - 4. mars næstkomandi en á opnum dögum er...

Ástráður með kynfræðslu

Ástráður með kynfræðslu

Í dag komu til okkar góðir gestir og af því tilefni var efnt til uppbrots. Það voru nemendur frá Ástráði en það er...