Jólafrí og upphaf vorannar

Hjördís Skírnisdóttir skrifar

20/12/2019

Heinabergsjökull.

Heinabergsjökull.

Nú er starfi haustannar lokið og allar einkunnir eiga að vera komnar í INNU. Þá eru líka allir komnir í jólafrí. Líklega verða flestir kátir með að geta tekið því aðeins rólegar eftir annir síðustu vikna.

Skólastarf vorannar hefst mánudaginn 6. janúar en þá verður skólinn settur klukkan 10. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 7. janúar.

Starfsfólk FAS sendir nemendum sínum sem og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilega jól og vonar að nýtt ár verði öllum gott og farsælt.

Deila

Aðrar fréttir sem þér gæti líkað við.

Öðruvísi og krefjandi leiklist

Öðruvísi og krefjandi leiklist

Núna er skólastarf vorannar komið á fullt skrið og margt spennandi í gangi. Á lista- og menningarsviði er Teresa M....

FAS keppir við FG á fimmtudag

FAS keppir við FG á fimmtudag

Uppfært: Vegna veðurs kemst tæknimaður frá RÚV ekki austur til okkar á Höfn. Þess vegna hefur keppninni sem vera átti...

Leiklist í FAS

Leiklist í FAS

Í gær fimmtudaginn 9. janúar var haldinn kynningarfundur vegna uppsetningar á leikverki á vorönn.  Líkt og undanfarin...