470 8070 fas@fas.is
Hugmynd verður að veruleika í FabLab.

Hugmynd verður að veruleika í FabLab.

Á morgun bjóðum við gestum og gangandi til að skoða það sem gert hefur verið undanfarna daga.  Hver hópur mun taka á móti gestum í Nýheimum og gera verkefnin sem hafa verið unnin sýnileg á einhvern hátt.

Klukkan 12 verður hver hópur með stutta kynningu þar sem skýrt er frá hvað því hvað hefur verið gert og hvert gestir geta farið til að kynna sér nánar vinnu nemenda. Sýningin verður opin til 13:30.

Við hlökkum til að sjá ykkur.