Kræsingar í Nýheimum

Kræsingar í Nýheimum

Í Nýheimum er fjölbreytt mannlíf og oft margt um manninn. En það er þó langt í frá að allir þekki alla eða viti við hvað íbúar hússins starfa dags daglega. Því var í haust ákveðið að efna nokkrum sinnum á önninni til kaffisamsætis þar sem fólk úr ólíkum áttum kæmi...

Lista- og menningarsvið í FAS

Lista- og menningarsvið í FAS

Eflaust muna margir eftir leiksýningunni "Pilti og stúlku" sem var sett upp á síðustu vorönn við frábærar undirtektir. Leikstjóri þar eins og svo oft áður undanfarin ár var Stefán Sturla Sigurjónsson. Í vinnunni síðasta vetur með krökkunum vaknaði sú hugmynd hjá...

Erlend samstarfsverkefni