Með jákvæðni að leiðarljósi

Með jákvæðni að leiðarljósi

Í dag var komið að uppbroti númer tvö í skólanum en þá fellur niður kennsla í eina klukkustund og nemendur fást við eitthvað allt annað. Í dag voru nemendur að vinna með hugtakið jákvæðni. Allt of oft ber á neikvæðni hjá mörgum þegar á að takast á við verkefni. Það...

Notkun staðsetningartækja og þverun straumvatna

Notkun staðsetningartækja og þverun straumvatna

Dagana 9. - 12. október, voru fjallamennskunemar í námskeiðinu Gönguferð 2. Námskeiðið er seinni hluti verklegrar kennslu í áfanganum Gönguferðir. Áherslan í þessari törn var á að læra á notkun GPS tækja, GPS forrita í síma, þverun straumvatna og halda áfram með þá...

Erlend samstarfsverkefni

Logo fyrir samstarfsverkefni Health is Your Wealth