Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Mánudaginn 29. ágúst síðastliðinn fóru sautján nemendur í FAS sem stunda nám í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ í árlega rannsóknarferð á Skeiðarársand. Þar eru fimm 25 m2 gróðurreitir á vegum FAS og var ferðin núna tíunda sinnar tegundar. Veður var eindæma...

Fjallanemar í klettaklifri

Fjallanemar í klettaklifri

Dagana 11. - 14. september fór fram námskeiðið Klettaklifur 1 í fjallamennskunáminu. Námskeiðið er fjögurra daga grunnnámskeið í klettaklifri, með áherslu á að kenna nemendum að stunda klifur af öryggi. Námskeiðið hófst í FAS á kynningu á klettaklifri og helsta búnaði...

Erlend samstarfsverkefni

Logo fyrir samstarfsverkefni Health is Your Wealth