Fjallamennskunám
60 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.
Námsbrautir
Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldsskólabraut.
Náttúrufarsrannsóknir
Stundaðar hafa verið mælingar og rannsóknir á jökulsporðum, framvindu gróðurs á Skeiðaraársandi, viðgangi álftastofnsins í Lóni og fuglar hafa verið taldi í Óslandi
Office 365
Inna
Vefpóstur
Námsvefur FAS
Matseðill
Fréttir

Listaverk nemenda í Miðbæ
Sam Rees er einn þeirra listamanna sem á verk á yfirstandandi sýningu Svavarssafns; Tilraun Æðarrækt, Sjálfbært samlífi. Sam Rees vinnur með gervigreind og nýtir hann þá tækni til listsköpunar. Verk...

Fuglatalning í fimbulkulda
Í dag var komið að fyrstu fuglatalningu ársins í umhverfis- og auðlindafræðinni. Að venju var farið í Ósland. Talningasvæðið afmarkast frá Bræðslunni í austri og í vesturátt meðfram Óslandinu. Það...

Næsta verkefni leikfélagsins og FAS
Enn og aftur sameina Leikfélag Hornafjarðar og FAS krafta sína. Nú hefur verið ákveðið að setja upp leikritið Galdrakarlinn í Oz eftir L. Frank Baum sem er þekkt fjölskylduleikrit og er alltaf jafn...
Á döfinni
❤️ Valentínusardagur
✊🏻 Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
🎉 Fyrsti apríl
✊🏻 Verkalýðsdagurinn-Fyrsti maí
Erlent samstarf:




Instagram á vegum FAS
FAS á Instagram
Fjallamennskunám FAS á Instagram