Úskrift frá FAS á morgun, 26. maí

Úskrift frá FAS á morgun, 26. maí

Á morgun fer fram útskrift frá FAS og að venju fer hún fram í Nýheimum. Að þessu sinni er útskriftarhópurinn fjölbreyttur en auk stúdenta verða útskrifaðir nemendur af framhaldsskólabraut, úr fjallamennskunámi, tækniteiknun, vélstjórn og af sjúkraliðabraut. Athöfnin...

Stjanað við útskriftarnemendur

Stjanað við útskriftarnemendur

Þegar fólk mætti til vinnu í morgun í Nýheimum tók á móti þeim matarilmur og angan af nýuppáhelltu kaffi. Ástæðan var sú að búið var að bjóða væntanlegum útskriftarefnum í FAS í morgunverð en það hefur verið gert undanfarin ár og mælst vel fyrir. Kennarar mættu því...

Viðurkenningar fyrir góðan árangur í þýsku

Viðurkenningar fyrir góðan árangur í þýsku

Mánudaginn 7. maí fór fram afhending viðurkenninga fyrir þátttöku í þýskuþraut sem fram fór í lok febrúar. Við sama tækifæri voru veittar viðurkenningar fyrir stuttmyndir á þýsku. Athöfnin fór að þessu sinni fram í Menntskólanum við Sund. Það er Félag þýskukennara í...

Erlend samstarfsverkefni

Logo fyrir samstarfsverkefni Health is Your Wealth