Umhverfisdagur Nýheima og ráðhússins

Umhverfisdagur Nýheima og ráðhússins

Það verður sífellt mikilvægara að gera fólk meðvitað um umhverfi sitt og nauðsyn þess að umgangast það með velvild og virðingu. Þessi vika er helguð umhverfismálum í sveitarfélaginu okkar og ætlunin að bæði fegra og fræðast. Í Nýheimum er starfandi umhverfisnefnd og...

Fréttir af fjallamennskunemum

Fréttir af fjallamennskunemum

Nemendur í fjallamennskunámi FAS eru þessa vikuna í fimm daga vorferð. Þessi ferð er önnur af tveimur uppgjörsferðum vetrarins þar sem nemendur fá tækifæri til að nota flest það sem þeir hafa lært á námskeiðum vetrarins og nauðsynlegt er að kunna skil á í útivistar-...

Fjallamennska – opið fyrir umsóknir

Fjallamennska – opið fyrir umsóknir

Búið er að opna fyrir almennar umsóknir um nám í FAS næsta haust.  Námið í fjallamennsku er skipulagt sem tveggja anna sérhæfing sem getur staðið ein og sér eða verið hluti náms til stúdentsprófs.  Námið er 60 einingar og þar af eru 37 einingar skipulagðar ferðir og...

Erlend samstarfsverkefni

Logo fyrir samstarfsverkefni Health is Your Wealth