Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

Velkomin í FAS
Sækja um námUpplýsingar um fjarnám

Fjallamennskunám

60 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.

Námsbrautir

Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldsskólabraut.

Náttúrufarsrannsóknir

Stundaðar hafa verið mælingar og rannsóknir á jökulsporðum, framvindu gróðurs á Skeiðaraársandi, viðgangi álftastofnsins í Lóni og fuglar hafa verið taldi í Óslandi

Office 365

Inna

Vefpóstur

Námsvefur FAS

Matseðill

Fréttir

Húsfundur um umhverfismál

Húsfundur um umhverfismál

Í dag var haldinn fundur þar sem umhverfismál sem varða íbúa Nýheima voru í brennidepli. Annars vegar var verið að fjalla um rusl og flokkun á því en á stórum vinnustað eins og í Nýheimum fellur til...

Þorramatur á bóndadegi

Þorramatur á bóndadegi

Í dag er bóndadagur en það er fyrsti dagurinn í Þorra sem er fjórði mánuður vetrar í gamla norræna tímatalinu. Bóndadagur er alltaf í 13. viku vetrar og ber ætíð upp á föstudag og eins og nafnið ber...

Uppsetning á Silfurtúnglinu

Uppsetning á Silfurtúnglinu

FAS ætlar í samstarfi við Leikfélag Hornafjarðar að setja upp leikverkið Silfurtúnglið eftir Halldór Laxness á þessari önn. Mánudaginn 17. janúar boðar leikfélagið til kynningarfundar í Hlöðunni sem...

Á döfinni

14 feb

❤️ Valentínusardagur

Mánudagur
08 mar

✊🏻 Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Þriðjudagur
01 - 02 apr

🎉 Fyrsti apríl

Föstudagur
01 maí

✊🏻 Verkalýðsdagurinn-Fyrsti maí

Sunnudagur
No event found!

Erlent samstarf:

Instagram á  vegum FAS

FAS á Instagram

Fjallamennskunám FAS á Instagram