Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

Velkomin í FAS
Sækja um námUpplýsingar um fjarnám

Fjallamennskunám

60 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.

Námsbrautir

Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldsskólabraut.

Náttúrufarsrannsóknir

Stundaðar hafa verið mælingar og rannsóknir á jökulsporðum, framvindu gróðurs á Skeiðaraársandi, viðgangi álftastofnsins í Lóni og fuglar hafa verið taldi í Óslandi

Office 365

Inna

Vefpóstur

Námsvefur FAS

Matseðill

Fréttir

Íþróttavika Evrópu

Íþróttavika Evrópu

Vikan sem rann sitt skeið var tileinkuð íþróttum bæði á Íslandi og í Evrópu. Það var fjölbreytt dagskrá í FAS í vikunni af þessu tilefni og voru bæði nemendur og kennarar sem tóku þátt. Vikan hófst...

Á leið til Noregs

Á leið til Noregs

Á morgun leggur af stað hópur nemenda áleiðis til Noregs en það eru þátttakendur í verkefninu Geoheritage, culture and sustainable communities in rural areas in Finland, Iceland and Norway sem er...

Fjallamennskunemar í gönguferð

Fjallamennskunemar í gönguferð

Annar áfangi þessa skólavetrar hjá Fjallamennskunámi FAS hófst 1. september þegar nemendur komu í áfangann Gönguferð á Höfn. Í áfanganum er megináhersla lögð á að kenna og æfa rötun og leiðaval og...

Á döfinni

02 - 08 okt

Ferð til Noregs – ERLE

Sunnudagur
03 - 07 okt

Miðannarsamtöl

Mánudagur
06 - 07 okt

🐑 Eldadagur

Fimmtudagur
10 - 14 okt

Valvika

Mánudagur
No event found!

Erlent samstarf:

Instagram á  vegum FAS

FAS á Instagram

Fjallamennskunám FAS á Instagram