Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

Velkomin í FAS
Sækja um námUpplýsingar um fjarnám

Fjallamennskunám

60 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.

Námsbrautir

Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldskólabraut.

Fjarnám

FAS býður uppá fjölbreytt og gott fjarnám án lokaprófa. Hægt er að ljúka stúdentsprófi í fjarnámi á öllum stúdentsbrautum sem FAS býður uppá

Office 365

Inna

Vefpóstur

Námsvefur FAS

Matseðill

Fréttir

Breytingar á Heinabergsjökli skoðaðar

Breytingar á Heinabergsjökli skoðaðar

Í dag var komið að árlegri ferð að Heinabergsjökli en hún er liður í námi nemenda í inngangsáfanga í náttúruvísindum. Ríflega tveir tugir fóru í ferðina í dag en auk nemenda og kennara komu Kristín...

Lokaráðstefna í DETOUR verkefninu

Lokaráðstefna í DETOUR verkefninu

Við höfum áður sagt frá því að FAS er þátttakandi í menntaverkefninu DETOUR sem fjallar um heilsueflandi ferðaþjónustu. Senn líður að lokum DETOUR og verður lokaráðstefna verkefnisins haldin í...

Græn skref í FAS

Græn skref í FAS

Nú er í gangi í FAS vinna við verkefnið Græn skref, sem er verkefni fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna eins og...

Á döfinni

21 - 22 okt

❄️ Veturnætur

Fimmtudagur
23 okt

❄️ Fyrsti vetrardagur

Laugardagur
23 okt

ᛉ Gormánuður byrjar

Laugardagur
24 - 25 okt

✊🏻 Kvennafrídagurinn

Sunnudagur
No event found!

Instagram á  vegum FAS

FAS á Instagram

Fjallamennskunám FAS á Instagram