Fjallamennskunám
60 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.
Námsbrautir
Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldsskólabraut.
Náttúrufarsrannsóknir
Stundaðar hafa verið mælingar og rannsóknir á jökulsporðum, framvindu gróðurs á Skeiðaraársandi, viðgangi álftastofnsins í Lóni og fuglar hafa verið taldi í Óslandi
Office 365
Inna
Vefpóstur
Námsvefur FAS
Matseðill
Fréttir

Sumarfrí í FAS
Nú er störfum síðasta skólaárs lokið og starfsfólk farið í sumarfrí. Skrifstofa skólans opnar aftur miðvikudaginn 3. ágúst.Ef einhverjir eru að velta fyrir sér að fara í nám í haust er hægt að skoða...

Útskrift úr fjallamennskunámi FAS
Í dag fór fram útskrift í fjallamennskunáminu í FAS. Af fyrsta ári útskrifuðust 24 nemendur og tveir af öðru ári. Þetta er í fyrsta skipti sem nemendur útskriftast af öðru ári.Við óskum...

Önnur hæfniferð Fjallamennskunámsins
Þá er síðasta áfanga fjallamennskunámsins lokið en seinni hópurinn í hæfniferð hefur nýlokið ævintýralegri ferð. Að þessu sinni stóð leiðangur upp á Öræfajökul uppi sem sigurvegari kosninganna en...
Á döfinni
⭐️ Hundadagar byrja
⭐️ Hundadagar enda
✞ Höfuðdagur
🌿 Dagur íslenskrar náttúru
Erlent samstarf:




Instagram á vegum FAS
FAS á Instagram
Fjallamennskunám FAS á Instagram