Gersemi í grjóti

Gersemi í grjóti

Undanfarnar vikur hafa nemendur í jarðfræði verið að læra um grjót og hvernig eigi að greina það. Þar skiptir t.d. miklu máli hvort bergið hafi myndast í eldgosi eða á annan hátt. Auðvitað er hægt að finna helling um steina í bókum en það er samt alltaf best að skoða...

Amnesty International í FAS

Amnesty International í FAS

Það er nú ýmislegt fleira en námið sem margir nemendur okkar í FAS eru að fást við. Og oft á tíðum eru það mikilvæg málefni sem varða okkur öll. Í síðasta fréttabréfi Amnesty International er m.a. sagt frá öflugu starfi ungliðahreyfingar Amnesty á Íslandi. Og á myndum...

Ljósmyndasýning og frumsýning stuttmyndar

Ljósmyndasýning og frumsýning stuttmyndar

Síðasta föstudag opnuðu nemendur í ljósmyndun sýningu á Nýtorgi.  Nemendur hafa á önninni lært undirstöðuatriði í ljósmyndun en einnig einbeitt sér að hugmyndavinnu og er sýningin afrakstur hennar. Síðustu vikur annarinnar munu nemendur spreyta sig á stúdíóljósmyndun....

Erlend samstarfsverkefni

Logo fyrir samstarfsverkefni Health is Your Wealth