Stjanað við útskriftarnemendur

Stjanað við útskriftarnemendur

Þegar fólk mætti til vinnu í morgun í Nýheimum tók á móti þeim matarilmur og angan af nýuppáhelltu kaffi. Ástæðan var sú að búið var að bjóða væntanlegum útskriftarefnum í FAS í morgunverð en það hefur verið gert undanfarin ár og mælst vel fyrir. Kennarar mættu því...

Viðurkenningar fyrir góðan árangur í þýsku

Viðurkenningar fyrir góðan árangur í þýsku

Mánudaginn 7. maí fór fram afhending viðurkenninga fyrir þátttöku í þýskuþraut sem fram fór í lok febrúar. Við sama tækifæri voru veittar viðurkenningar fyrir stuttmyndir á þýsku. Athöfnin fór að þessu sinni fram í Menntskólanum við Sund. Það er Félag þýskukennara í...

Kynningarfundur vegna skuggakosninga

Kynningarfundur vegna skuggakosninga

Í morgun stóð ungmennaráð fyrir upplýsingafundi á Nýtorgi vegna komandi sveitarstjórnakosninga sem fara fram 26. maí næstkomandi. Þann dag fara einnig fram svokallaðar skuggakosningar en þá mega ungmenni á aldrinum 13 - 17 ára kjósa sína fulltrúa í næstu sveitarstjórn...

Erlend samstarfsverkefni

Logo fyrir samstarfsverkefni Health is Your Wealth