Fjallamennskunám
60 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.
Námsbrautir
Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldskólabraut.
Fjarnám
FAS býður uppá fjölbreytt og gott fjarnám án lokaprófa. Hægt er að ljúka stúdentsprófi í fjarnámi á öllum stúdentsbrautum sem FAS býður uppá
Office 365
Inna
Vefpóstur
Námsvefur FAS
Matseðill
Fréttir

Nýsköpunarverkefni í FAS tengt jöklaferðamennsku
Undanfarin þrjú ár hefur FAS leitt Erasmus+ menntaverkefnið ADVENT þar sem leitast var við að efla menntun, þróa og prófa nýjungar í ferðaþjónustu. Þetta verkefni var m.a. í samstarfi og samvinnu...

Unga fólkið og Heimsmarkmiðin
Undanfarið hafa bæði ríkistjórn landsins og sveitarfélagið unnið að því að kynna Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með það að markmiði að bæta lífskjör og hag allra. Það hafa verið haldnir margir...

Sviðslistir í boði í FAS fyrir alla
Á vorönn 2021 býður FAS upp á sviðslistaáfanga í leiklist og kvikmyndagerð. Tvær stuttmyndir verða unnar í áfanganum og munu allir nemendur koma að hvorri mynd sem tæknihópur og leikarar. Þessi...
Á döfinni
🌘 Miður vetur
🧔 Bóndadagur
ᛉ Þorri byrjar
Ísland gegn Frakklandi
Instagram á vegum FAS
FAS á Instagram
Fjallamennskunám FAS á Instagram