Lokahnykkur frumkvöðlaverkefnis

Lokahnykkur frumkvöðlaverkefnis

Í síðustu viku dvöldu fjórir nemendur FAS í bænum Jelgava í Lettlandi við þátttöku í fjölþjóðlegu frumkvöðlaverkefni. Þetta var síðasta ferðin í verkefninu sem staðið hefur yfir síðan á haustönn 2016.  Áður höfðu nemendur frá FAS farið til Lioni á Ítalíu og Trikala í...

Ævintýraferðaþjónusta – áherslur og menntun

Ævintýraferðaþjónusta – áherslur og menntun

Það er mikið um að vera tengt ferðaþjónustu á Hornafirði þessa vikuna og í dag tengist það sérstaklega inn í Nýheima en nú stendur yfir ráðstefna sem ber heitið Adventure Tourism - Innovation and Education. Það eru tvö verkefni sem eru í gangi í Nýheimum sem standa...

Skólablað FAS

Skólablað FAS

Einn hópanna í síðustu viku hafði það að markmiði sínu að búa til skólablað fyrir FAS. Þó það hafi ekki margir verið í hópnum var vinnan engu að síður árangursrík. Í dag var svo lokahnykkurinn settur á verkið með útgáfu blaðsins. Núna er útgáfan á netformi og þeir sem...

Erlend samstarfsverkefni

Logo fyrir samstarfsverkefni Health is Your Wealth