Olíuleit í FAS

Í gær og í dag hafa nokkrir nemendur í FAS verið að leita að olíu. Hér er um að ræða tölvuleikinn Petro Challenge sem FAS hefur tekið þátt í frá árinu 2003. Þessi leikur hefur um langt skeið verið notaður til að kynna þeim sem vilja starfa í olíuiðnaði um hvað...

Mælingar á Heinabergsjökli

Föstudaginn 4. nóvember fóru nemendur úr inngangsáfanga að náttúruvísindum frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu í ferð til að mæla Heinabergsjökul. Með í ferðinni voru kennarar ásamt Kristínu Hermannsdóttur og Snævari Guðmundssyni frá Náttúrustofu...

Náttúrustofa Suðausturlands og FAS fjárfesta saman í dróna

Nýlega bættist í tækjabúnað Náttúrustofu Suðausturlands og Framhaldsskólans í Austur - Skaftafellssýslu. Að þessu sinni var fjárfest í DJI Phantom 4 dróna. Nokkrir aðilar styrktu kaupin en þeir eru: Flutningadeild KASK, Landsbankinn, Nettó, Skinney-Þinganes og...

Vísindadagar í FAS

Vísindadagar hófust í FAS í morgun. Seinni hluta þessarar viku vinna nemendur í hópum að ákveðnum verkefnum og brjóta aðeins upp hefðbundna kennslu. Nemendur völdu sér hópa sem vinna að mismunandi verkefnum en öll verkefnin eiga það sameiginlegt að þeir koma inn á...

Skuggakosningar í FAS

Eftir að boðað var til Alþingiskosninga hóf nemandi í FAS, Sigrún Birna Steinarsdóttir, máls á því að nemendur skólans þyrftu kynningu á stjórnmálum og stjórnmálaflokkum. Það varð því úr að öllum flokkum sem bjóða sig fram í Suðurkjördæmi var boðið í FAS til að kynna...

Mælingar á Fláajökli

Þessir flottu krakkar aðstoðuðu Snævarr hjá Náttúrustofu Suðausturlands í dag við að mæla jökuljaðar Fláajökuls að vestanverðu. Fín ferð en mikið oft mikið um sandbleytur. Það eru ótrúlega miklar breytingar frá því að í vor þegar við vorum þarna...

Ráðstefna ungmennaráða á Suðurlandi

Dagana 28. og 29. september tóku fjögur ungmenni úr FAS og ein úr Heppuskóla ásamt umsjónarmann þátti í ráðstefnu ungmennaráða á Suðurlandi sem haldin var í Hvolnum á Hvolsvelli. Fulltrúar FAS voru Sigrún Birna Steinarsdóttir, Hafdís Lára Sigurðardóttir, Arnar Ingi...

Starfastefnumót í Nýheimum

Í dag hefur aldeilis verið líf og fjör hjá í FAS. Þekkingasetur Nýheima hélt ásamt öðrum í húsinu Starfastefnumót þar sem fjölmörg fyrirtæki í sveitarfélaginu kynntu sig og sína starfsemi. Allt húsið þarf undir svona stóran viðburð og FAS lagði sitt af mörkum og tókum...

Ferð á Skeiðarársand

Þann 29. ágúst fóru um 30 nemendur og kennarar út á Skeiðarársand til að mæla og meta gróðurframvindu í þeim fimm reitum sem fylgst hefur verið með frá árinu 2009. Með í för var einnig Kristín Hermannsdóttir frá Náttúrustofu Suðausturlands. Nemendur eru nú að vinna úr...