Góðir gestir frá Póllandi

Góðir gestir frá Póllandi

Fyrr í þessum mánuði komu góðir gestir í FAS. Það voru 17 nemendur og tveir kennarar frá Wroclaw Póllandi í samstarfsverkefninu „Your Health is Your Wealth“ en það er undir merkjum Erasmus+ áætlunarinnar. Þessi heimsókn er liður í tveggja ára verkefni sem lýkur...

Fiskvinnslunám og smáskipapróf

Fiskvinnslunám og smáskipapróf

Í vetur hafa tíu starfsmenn Skinneyjar-Þinganess verið í námi á fiskvinnslubraut í FAS.  Námið hefur verið skipulagt í samvinnu við Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi og Fisktækniskóla Íslands. Síðasta vor fóru þau í gegnum raunfærnimat og á næstu tveimur skólaárum...

Erlend samstarfsverkefni

Á döfinni
23/04/2017
26/04/2017