Kynningar í verkefnaáfanga á fimmtudag

Kynningar í verkefnaáfanga á fimmtudag

Yfirstandandi vika er síðasta kennsluvikan á vorönninni. Þá er jafnan í mörg horn að líta. Einn þeirra áfanga sem er í boði er svokallaður verkefnaáfangi þar sem nemendur sem eru komnir langt í námi vinna verkefni tengt þeim námslínum sem þeir leggja áherslu á í...

Pöndubirnir á vappi

Pöndubirnir á vappi

Nú í morgunsárið mátti sjá nokkra pöndubirni skunda í skólann. Hér voru á ferðinni nokkrir af væntanlegum útskriftarnemendum í FAS sem þó ætla ekki að nema fræðin í dag heldur aðeins að sprella í tilefni þess að nú er farið að hilla í hvítu kollana. Reyndar laumuðust...

Erlend samstarfsverkefni

Á döfinni
22/05/2017
25/05/2017
27/05/2017