Jarðfræðikort frá ÍSOR

Jarðfræðikort frá ÍSOR

Í dag barst skólanum góð gjöf en það er nýútkomið berggrunnskort af Íslandi. Það er fyrirtækið ÍSOR, Íslenskar orkurannsóknir sem gefur kortið. ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið og sinnir rannsóknum, ráðgjöf, þjónustu og... read more
Evrópskt menntanet

Evrópskt menntanet

Fulltrúar sjö skóla Fjarmenntaskólans voru dagana 9.-13. nóvember á ráðstefnu í Zagreb um menntun og upplýsingamiðlun.  Ráðstefnan var tíunda ársráðstefna ecoMedia sem eru samtök 5000 skóla víðsvegar um Evrópu.  Fjarmenntaskólanum var boðið að taka sæti í stjórn... read more
FAS fær evrópsk gæðaverðlaun

FAS fær evrópsk gæðaverðlaun

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu hefur hlotið evrópskt gæðamerki fyrir framúrskarandi árangur í samstarfsverkefni með ungverskum framhaldsskóla.  Verkefnið nefnist Living in a Changing Globe og snerist um loftslagsbreytingar.  Það hófst haustið 2013 og lauk... read more
Allir kátir í Wrocław

Allir kátir í Wrocław

Heldur var nú „Health“ hópurinn orðinn lúinn þegar hann kom til Wroclaw undir morgun síðasta mánudag. Lagt var af stað til Keflavíkur fyrir hádegi á sunnudag og tók það ríflega 18 klukkustundir að ná áfangastað. Á flugvellinum í Berlín var ein ferðataskan... read more
Á leið til Póllands

Á leið til Póllands

Á morgun halda þátttakendur í verkefninu „Your Health is your Wealth“ af stað áleiðis til Póllands. Fyrsti áfangastaðurinn er Reykjavík. Leiðin liggur áfram á sunnudag áleiðis til borgarinnar Wroclaw en þar er samstarfsskólinn. Hópsins bíður langt og... read more
Vísindadögum lýkur í dag

Vísindadögum lýkur í dag

Frá því á miðvikudagsmorgun hafa nemendur í FAS heldur betur breytt til. En þá hófust vísindadagar sem að þessu sinni eru í samstarfi við sambýlinga skólans í Nýheimum. Þó verkefnin séu ólík er sama hugsun að baki þeirra allra, þ.e. að nemendur kynnist vinnubrögðum og... read more

FAS tístar

Facebook602
Facebook
Instagram7
SHARE

Á döfinni

 • Mið
  02
  des
  2015
  Fim
  03
  des
  2015

  Opinber verkefnaskil

 • Fös
  04
  des
  2015

  Sýning í verk- og listgreinum

 • Mán
  07
  des
  2015
  Mán
  14
  des
  2015

  Próf

Globe vefur fas
Heilsueflandi Framhaldskóli