Mælingar á Fláajökli

Mælingar á Fláajökli

Nemendur í FAS hafa komið að jöklamælingum í rúma tvo áratugi. Þar hefur oftast berið beitt svokölluðum þríhyrningsmælingum til að mæla jökulsporða sem ganga fram í jökullón. Í nokkurn tíma hefur verið rætt um það í skólanum að gaman væri að prófa nýjar aðferðir sem... read more
Nemendafundur og nýr forseti

Nemendafundur og nýr forseti

Í þessari viku höfum við í FAS gefið okkur smá tíma fyrir félagslíf nemenda. Á síðasta vetrardag var hefðbundin kennsla lögð niður í 2 tíma og nemendafundur haldinn. Þar var nemendum skólans skipt upp í hópa. Hver hópur fékk ákveðin fyrirmæli sem snérust um félagslíf... read more
Facebook628
Facebook
Instagram7
SHARE

FAS tístar