Ferð á Skeiðarársand

Ferð á Skeiðarársand

Þann 29. ágúst fóru um 30 nemendur og kennarar út á Skeiðarársand til að mæla og meta gróðurframvindu í þeim fimm reitum sem fylgst hefur verið með frá árinu 2009. Með í för var einnig Kristín Hermannsdóttir frá Náttúrustofu Suðausturlands. Nemendur eru nú að vinna úr...

Skráningum að ljúka í FAS

Um 160 nemendur í um 50 áföngum eru skráðir í skólann á haustönn 2016 en skráningum og töflubreytingum líkur í dag 26. ágúst. Um 110 er í staðnámi og um 50 í fjarnámi. Fjarnemendur skrá sig bæði beint inn í FAS eða í gegnum aðra skóla Fjarmenntaskólans. Flestir eða um...

Facebook704
Facebook
Instagram7
SHARE

FAS tístar

Tilkynningar

Útskrift 21. maí

Nú er prófum að ljúka í FAS en síðasti prófadagurinn er miðvikudagurinn 18.maí.  Prófsýning verður fimmtudaginn 19. maí. Nemendur eru hvattir til að koma og skoða prófin sín. Laugardaginn 21. maí kl. 14:00 er svo komið að útskrift frá FAS. Að þessu sinni verða...
Lesa meira

Próf og próftaka

Reglur þessar gilda um próf og próftöku í áföngum sem eru kenndir af kennurum skólans. Taki nemandi próf frá öðrum skólum þá gilda reglur þess skóla. Áfangastjóri sér um próf sem tekin eru frá öðrum skólum. Próftafla er gerð opinber fyrir miðja önn. Nemandi hefur viku...
Lesa meira

STOFA 207 – PRÓFTAKA

Hægt er að sækja um, hjá Möggu Gauju námsráðgjafa, að fá að taka prófin í stofu 207. Senda póst á gauja@fas.is eða á facebook.com/maggagaujaeða í síma 6645551 Þar er boðið uppá rólegheitaumhverfi og minna ráp en á móti munu kennarar ekki vera til taks ef einhverjar...
Lesa meira

Á döfinni

no event