Fyrsti stúdentinn frá FAS til að hljóta doktorsgráðu

Fyrsti stúdentinn frá FAS til að hljóta doktorsgráðu

Þann 22. nóvember síðastliðinn varði Védís Helga Eiríksdóttir doktorsritgerð sína í lýðheilsuvísindum sem ber heitið: Heilsa barnshafandi kvenna og fæðingaútkomur á tímum mikilla efnahagsþrenginga á Íslandi – Maternal health indicators during pregnancy and birth...

Leiklist á vorönn

Leiklist á vorönn

Á vorönn mun FAS bjóða upp á áfanga í leiklist og setja upp leikrit eins og venja er. Það er unnið í samvinnu við Leikfélag Hornafjarðar og Tónskóla Austur- Skaftafellssýslu. Leikstjóri sýningarinnar verður Stefán Sturla Sigurjónsson sem við þekkjum vel en hann...

Facebook711
Facebook
Instagram7
SHARE

Línur í boði vorönn 2017

Línur sem í boði verða næstu önn....
Lesa meira

Fundur á sal

Allir nemendur eru boðaðir á fund í sal Nýheima kl. 9:45 á morgun, fim. 8. sept. og kennslu í yfirstandandi tímum verður þá lokið Þar verður kynnt Starfastefnumót sem verður haldið í Nýheimum fim. 15. sept. Farið yfir fyrirkomulag Starfastefnumóts og hlutverk nemenda...
Lesa meira

Mætingareglur FAS

Nemendur skulu sækja allar kennslustundir og koma stundvíslega til kennslu. Nemendur þurfa að gera grein fyrir fjarvistum sínum eða semja um þær ef þær eru fyrirsjáanlegar. Tilkynna á fjarvistir símleiðis eða í tölvupósti á netfangið fas@fas.is Ef ekki næst samband...
Lesa meira

Tilkynningar