Starfastefnumót í Nýheimum

Starfastefnumót í Nýheimum

Í dag hefur aldeilis verið líf og fjör hjá í FAS. Þekkingasetur Nýheima hélt ásamt öðrum í húsinu Starfastefnumót þar sem fjölmörg fyrirtæki í sveitarfélaginu kynntu sig og sína starfsemi. Allt húsið þarf undir svona stóran viðburð og FAS lagði sitt af mörkum og tókum...

Ferð á Skeiðarársand

Ferð á Skeiðarársand

Þann 29. ágúst fóru um 30 nemendur og kennarar út á Skeiðarársand til að mæla og meta gróðurframvindu í þeim fimm reitum sem fylgst hefur verið með frá árinu 2009. Með í för var einnig Kristín Hermannsdóttir frá Náttúrustofu Suðausturlands. Nemendur eru nú að vinna úr...

Facebook705
Facebook
Instagram7
SHARE

FAS tístar

Tilkynningar

Starfastefnumót fim. 15. sept. og sjálfboðaliðahópar

Þau sem skráð eru í þessa hópa eiga að mæta á tilsettum tíma hér í Nýheima. Allir eiga að mæta á fyrirlesturinn 11:10 – 12:00 „Að breyta byggð“ – skyldumæting   Þau sem ekki eru skráð í sjálfboðaliðahópa eiga að skila stuttri skýrslu (200-300 orð) um...
Lesa meira

Fundur á sal

Allir nemendur eru boðaðir á fund í sal Nýheima kl. 9:45 á morgun, fim. 8. sept. og kennslu í yfirstandandi tímum verður þá lokið Þar verður kynnt Starfastefnumót sem verður haldið í Nýheimum fim. 15. sept. Farið yfir fyrirkomulag Starfastefnumóts og hlutverk...
Lesa meira

Mætingareglur FAS

Nemendur skulu sækja allar kennslustundir og koma stundvíslega til kennslu. Nemendur þurfa að gera grein fyrir fjarvistum sínum eða semja um þær ef þær eru fyrirsjáanlegar. Tilkynna á fjarvistir símleiðis eða í tölvupósti á netfangið fas@fas.is Ef ekki næst...
Lesa meira

Á döfinni

no event