Mælingar á Fláajökli

Mælingar á Fláajökli

Nemendur í FAS hafa komið að jöklamælingum í rúma tvo áratugi. Þar hefur oftast berið beitt svokölluðum þríhyrningsmælingum til að mæla jökulsporða sem ganga fram í jökullón. Í nokkurn tíma hefur verið rætt um það í skólanum að gaman væri að prófa nýjar aðferðir sem...
Nemendafundur og nýr forseti

Nemendafundur og nýr forseti

Í þessari viku höfum við í FAS gefið okkur smá tíma fyrir félagslíf nemenda. Á síðasta vetrardag var hefðbundin kennsla lögð niður í 2 tíma og nemendafundur haldinn. Þar var nemendum skólans skipt upp í hópa. Hver hópur fékk ákveðin fyrirmæli sem snérust um félagslíf...
Facebook629
Facebook
Instagram7
SHARE

FAS tístar


Próf og próftaka

Reglur þessar gilda um próf og próftöku í áföngum sem eru kenndir af kennurum skólans. Taki nemandi próf frá öðrum skólum þá gilda reglur þess skóla. Áfangastjóri sér um próf sem tekin eru frá öðrum skólum. Próftafla er gerð opinber fyrir miðja önn. Nemandi hefur viku...
Lesa meira

STOFA 207 – PRÓFTAKA

Hægt er að sækja um, hjá Möggu Gauju námsráðgjafa, að fá að taka prófin í stofu 207. Senda póst á gauja@fas.is eða á facebook.com/maggagaujaeða í síma 6645551 Þar er boðið uppá rólegheitaumhverfi og minna ráp en á móti munu kennarar ekki vera til taks ef einhverjar...
Lesa meira

Á döfinni

 • Þri
  03
  Maí
  2016
  Mið
  04
  Maí
  2016

  Opinber verkefnaskil

 • Lau
  21
  Maí
  2016

  Útskrift