Heimsókn til Skotlands

Heimsókn til Skotlands

Í síðustu viku fóru Eyjólfur og Hulda í heimsókn til Skotlands að kynna sér útivistarnám, en sl. 6 ár hefur FAS boðið upp á nám í fjallamennsku. Skólinn sem heimsóttur var heitir University of the Highlands and Islands (UHI). Hann er háskóli sem starfar í nánu...

FAS hlýtur Menntaverðlaun Suðurlands

FAS hlýtur Menntaverðlaun Suðurlands

Menntaverðlaun Suðurlands voru afhent í gær við hátíðlega athöfn í Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaunin fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi. Forseti Íslands, herra Guðni Th....

Á döfinni

22/01/2017

Línur í boði vorönn 2017

Línur sem í boði verða næstu önn....
Lesa meira

Fundur á sal

Allir nemendur eru boðaðir á fund í sal Nýheima kl. 9:45 á morgun, fim. 8. sept. og kennslu í yfirstandandi tímum verður þá lokið Þar verður kynnt Starfastefnumót sem verður haldið í Nýheimum fim. 15. sept. Farið yfir fyrirkomulag Starfastefnumóts og hlutverk nemenda...
Lesa meira

Mætingareglur FAS

Nemendur skulu sækja allar kennslustundir og koma stundvíslega til kennslu. Nemendur þurfa að gera grein fyrir fjarvistum sínum eða semja um þær ef þær eru fyrirsjáanlegar. Tilkynna á fjarvistir símleiðis eða í tölvupósti á netfangið fas@fas.is Ef ekki næst samband...
Lesa meira

Tilkynningar