Útskrift frá FAS næsta laugardag

Útskrift frá FAS næsta laugardag

Laugardaginn 27. maí næst komandi verða útskrifaðir stúdentar og nemendur af framhaldsskólabraut og vélstjórnarbraut frá FAS. Athöfnin verður í Nýheimum og hefst klukkan 14:00. Þeir sem eiga útskriftarafmæli eru sérstaklega velkomnir. Allir eru velkomnir á athöfnina á...

Nýir forsetar í FAS

Nýir forsetar í FAS

Þó svo að skóla sé að ljúka á næstu vikum þarf strax að fara að huga að starfi næsta skólaárs. Eitt af því sem þarf að liggja fyrir eru hverjir gegna ábyrgðarstöðum í nemendafélaginu. Þar eru störf forseta og varaforseta mikilvægust því þeir leiða félagsstarf nemenda....

Erlend samstarfsverkefni

Á döfinni
22/05/2017
25/05/2017
27/05/2017