Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

Fjölbreytni - Áræðni - Sköpun
Sækja um námUpplýsingar um fjarnám

Fjallamennskunám

55 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.

Námsbrautir

Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldsskólabraut.

Náttúrufarsrannsóknir

Stundaðar hafa verið mælingar og rannsóknir á jökulsporðum, framvindu gróðurs á Skeiðaraársandi, viðgangi álftastofnsins í Lóni og fuglar hafa verið taldi í Óslandi

Office 365

Inna

Námsvefur FAS

Matseðill

i

Fjasarinn

Tilkynna ofbeldi

Fréttir

Áfram halda opnir dagar í FAS

Áfram halda opnir dagar í FAS

Í dag var áfram haldið með dagskrá opinna daga. Líkt og í gær var margt og mikið á boðstólum. Dagurinn hófst á morgunleikfimi á Nýtorgi og að því loknu var snyrtivörunámskeið þar sem þátttakendur...

Fyrsti dagur opinna daga í FAS

Fyrsti dagur opinna daga í FAS

Í dag hófust opnir dagar í FAS en þá er hefðbundið nám sett til hliðar í þrjá daga og nemendur fást við allt annað. Skipulagið að þessu sinni er frábrugðið því sem við höfum átt að venjast síðustu...

Á döfinni

23 mar
01 apr

Páskafrí

Laugardagur
01 - 02 apr

🎉 Fyrsti apríl

Mánudagur
25 - 28 apr

Löng helgi

Fimmtudagur
01 maí

✊🏻 Verkalýðsdagurinn-Fyrsti maí

Miðvikudagur
No event found!

Erlent samstarf:

Instagram á  vegum FAS

FAS á Instagram

Fjallamennskunám FAS á Instagram