Frumkvöðlaverkefni í Grikklandi

Frumkvöðlaverkefni í Grikklandi

Löng hefð er fyrir erlendu samstarfi í FAS og eitt eða fleiri verkefni hafa verið í gangi hverju sinni undanfarin ár. Í vetur eru fjögur slík verkefni í gangi og þessa viku er sex manna hópur frá FAS í Trikala í Grikklandi. Hópurinn tekur þar þátt í fjölþjóðlegu...

Umhverfisdagur í Nýheimum

Umhverfisdagur í Nýheimum

Í dag tóku nemendur FAS og starfsfólk Nýheima saman höndum og vörðu hluta úr deginum til að fegra og bæta umhverfið. Hugrún Harpa var með kynningu á því fyrir nemendur hvernig eigi að standa að flokkun á efri hæðinni en þar er hægt að gera betur. Klukkan 11 hófst...

Erlend samstarfsverkefni

Á döfinni
23/04/2017
26/04/2017